Previous Page  7 / 32 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 7 / 32 Next Page
Page Background

FORMULA 2

FJÖLVÍTAMÍN MEÐ STEINEFNUM

FYRIR KARLA

OG

FYRIR KONUR

Ónæmiskerfið

Inniheldur A- og C-vítamín

sem stuðla að eðlilegri

starfsemi ónæmiskerfisins.

Vöðvastarfsemi

Inniheldur magnesíum

til þess að stuðla að

eðlilegri vöðvastarfsemi.

Orkuefnaskipti

Inniheldur ríbóflavín sem

stuðlar að eðlilegum

orkugæfum efnaskiptum.

Andleg frammistaða

Inniheldur pantóþensýru

til þess að stuðla að

eðlilegri andlegri getu.

Hormónastarfsemi

Inniheldur B6-vítamín sem

stuðlar að því að halda reglu

á hormónastarfsemi.

Orkuefnaskipti

Inniheldur B12-vítamín til

þess að stuðla að eðlilegum

orkugæfum efnaskiptum.

Heilsa beinanna

Inniheldur kalsíum sem er

nauðsynlegt fyrir viðhald

eðlilegra beina.

Heilsa húðar, hárs og nagla

Inniheldur sink til þess að

stuðla að viðhaldi eðlilegrar

húðar, hárs og nagla.

Hvort sem þú færð þér einn eða tvo Formula 1 máltíðardrykki á dag hefur

þetta fjölvítamín með steinefnum verið þróað til að færa líkamanum einmitt

rétta magnið af þeim næringarefnum sem hann þarfnast. Ráðfærðu þig

við meðlim í Herbalife Nutrition til að fá nánari leiðbeiningar.

EÐA

EFNABLANDAN MIÐAST VIÐ NOTKUN SAMHLIÐA EFTIRLÆTISMÁLTÍÐARDRYKKNUM ÚR FORMULA 1 ÚRVALINU

Vinsamlegast skoðið vöruáletranir til þess að fá frekari upplýsingar um nákvæmlega

þann næringarávinning sem fæst af hvorri efnablöndu fyrir sig.

Veitir alhliða næringarstuðning með 24 lykilnæringarefnum, þar á meðal

vítamínum og steinefnum sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur eða

framleitt í nægilegu magni.

Sérsniðið að einstökum þörfum karla og kvenna til þess að færa

líkamanum ákjósanlegasta magn af vítamínum og steinefnum.

Þróað af sérfræðingum í næringarmálum og grundvallað á

sannprófuðum vísindum.

Fjölvítamín með steinefnum fyrir

karla

#1800

Fjölvítamín með steinefnum fyrir

konur

#1819

TODAY 7