Previous Page  6 / 32 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 6 / 32 Next Page
Page Background

Vítamín og steinefni eiga þátt í mörgum efnahvörfum sem fara fram í líkamanum á hverjum degi. Mörg steinefni (eins og

kalk og magnesíum) gegna jafnframt uppbyggingarhlutverki í líkamanum. Vel samsett og fjölbreytt mataræði á þátt í að

útvega líkamanum ómissandi vítamín og steinefni. Því til viðbótar getur dagleg neysla fjölvítamíns með steinefnum hjálpað

til við að ná ráðlögðum dagskömmtum.

Öllum er okkur kunnugt um mikilvægi þess að borða vel samsetta fæðu daglega. Samt getur verið erfitt að tryggja sér nóg

af þeim matvælum sem færa okkur þau vítamín og steinefni sem við þörfnumst. Hvert einasta vítamín og steinefni gegnir

alveg sérstöku hlutverki í líkamanum. Þörfin fyrir hvert og eitt getur samt verið mismikil hjá mismunandi einstaklingum

enda er verkun þeirra fjölþætt, á borð við að styðja ónæmiskerfið. Þar sem mismunur er á líkamsstærð, efnaskiptum og

lífeðlisfræðilegri starfsemi milli karla og kvenna þarf mismunandi magn af vítamínum og steinefnum til þess að tryggja þeim

ákjósanlegustu næringu. Fjölvítamínið með steinefnum frá Herbalife Nutrition, sem fæst í sérútgáfum fyrir karla og fyrir

konur, hjálpar til við að uppfylla þarfir líkamans þannig að líðan okkar og frammistaða verði sem allra best!

*

Færð þú nægilegt magn?

Kalíum

Vítamín

og

steinefni

Magnesíum

Fólínsýra

Kalk

* Vinsamlegast skoðið vöruáletranir til þess að fá frekari

upplýsingar um nákvæmlega þann næringarávinning

sem fæst af hvorri efnablöndu fyrir sig.

A-

vítamín

B6-

vítamín

ÓMEGA-3

fitusýrur

C-

vítamín

L I FÐU

vel

6 TODAY